<$BlogRSDUrl$>

12 september 2002

Ta er tad ferdasagan fyrstu dagana.
Vid lentum i Paris ad morgni 28. agust um klukkan 6 ad morgni sem er natturulega bara faranlegur timi en jaeja. Tegar inn i borgina var komid heldum vid a hotelid til ad lata tau geyma toskurnar okkur tvi vid mattum ekki fara inn a herbergid fyrr en klukka 13. Vid lobbudum rosalega langa ganga i einni staerstu metrostodinni med hatt i 60 kg af doti og svo heillengi um hverfid tar sem hotelid var til ad finna retta stadinn. Uff madur, ekkert sma heitt uti og vid kofsveitt og grutsyfjud og hvad er ta skemmtilegra en ad fara at turhestast i Paris... Vid traukudum to fram til 1 en ef Jens hefdi ekki verid vid hlidina a mer til ad vekja mig tegar eg sofnadi i metro, aftur og aftur, hefdi orugglega ollu verid stolid af mer! Vid skodudum Notre Dame, sem var ad sjalfsogdu glaesileg. Tegar vid komumst svo loks inn a hotelid tok vid langtradur og langur svefn, loksins loksins!
Hallo!
Her aetla eg ad reyna ad setja inn sma upplysingar og frettir um mig og Jens og hvad gerist hja okkur i Frakklandi. Tar sem ad nu er eg buin ad vera herna i um tvaer vikur en var ad setja tetta upp nuna verdur svolitid um ad eg skrifa aftur i timann til ad missa ekki af neinu!
Goda skemmtun!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?