<$BlogRSDUrl$>

30 september 2002

3. september heldum vid svo oll fjogur (eg, jens, hrund sem var med mer i fronsku og Jon Gunnar kaerastinn hennar, til Grenoble 3. sept. Tad var s.s. buid ad segja okkur ad tegar vid myndum koma aettum vid ad hafa samband vid Mme Morin hja eins konar leigumidlun studenta, CROUS. Ta atti hun ad lata okkur fa bradabirgdaherbergi til ad vera i a medan vid finnum okkur husnaedi, hun atti s.s. ad lata okkur fa lista med husnaedi eftir okkar torfum og vid bara ad skoda og akveda. Vid hringdum tegar vid komum a lestarstodina til ad vita hvert vid attum ad koma. Ta kom nu babb i batinn! Hun sagdi ad vid gaetum ekki fengid herbergi tar sem kaerastarnir okkar vaeru med! (hun by the way var buin ad vita tad sidan seinasta haust!) SHITT er tad fyrsta sem okkur dettur i hug. Nykomin i borg sem vid tekkjum nakvaemlega ekki neitt med oendanlega mikid dot og hofum engan stad til ad gista a. Vid spurdum konuna hvar vid aettum ta i oskupunum ad gera og hun benti okkur a eitthvad hotel rett hja lestarstodinni. Vid hringdum tangad en allt fullt. Vid Hrund heldum tvi af stad i leit ad hoteli a medan strakarnir possudu dotid. Vid fundum eitt slikt og spurdum hvort tau aettu laust, ju tau atti laust, 2 tveggja manna herbergi. "og hvad kosta tau?" spurdum vid vitanalega. 4 evrur a herbergi segir daman ta. Ha, 44 evrur a herbergi? orugglega 44 a herbergi. OUI! segir daman frekar pirrud. Va, tetta er nu ekkert svo dyrt, taeplega 4000 kr fyrir tvo. OK, vid aetlum ad fa herbergin. Vid hefum svo hunsaedileit. Fengum lista hja leigumidluninni med venjulegum leigumidlunum ut i bae sem vid byrjudum ad heimsaekja. Tad er skemmst fra tvi ad segja ad vid profudum langan lista af leigumidlunum og tad hristu allir hausinn tegar vid komum inn, tad hefur aldrei verid svona slaemt astand a leigumarkadnum herna. Vid ad verda nokkud orvaentingafull tar sem ekkert virtist ganga upp.

Eftir 3 daga rolt a milli leigumidlana vorum vid ad tvi komin ad pakka saman og fara heim tvi tad er ekki moguleiki ad fa ibud herna. Vid forum tvi upp a hotel og eg for ad blada i einhverjum baeklingum uppa hoteli og skoda upplysingar um hotelid, tar sa eg ad tad gaeti engan veginn stadist ad herbergid okkar aetti ad kosta 44 evrur svo ad vid spurdum i lobbyinu, 84 evrur sagdi daman ta, sem er allt of mikid. Ta fyrst fekk eg fyrir hjartad, vid ad verda gjaldtrota af endalausri hotelvist og ekkert husnaedi ad finna.

Vid forum tvi ad leita ad odyrara hoteli og akvadum ad fara a fund Mme Morin og segja raunasogu okkar. Hun var almennileg vid okkur og helt afram ad tuda um hversu fallegar vid vaerum og ad vid vaerum med augu eins og fjallavotn. Hun aumkadi ser yfri okkur og sagdi eftir nokkra umhugsun: "Eg er med tvo herbergi sem eg laet nu folk sem er ad leita ser ad ibud ut i bae venjulega ekki fa", en hun aetladi samt ad lata okkur fa tau tar sem vid vorum ekki a leidinni med ad finna husnaedi. Svo byrjadi hun ad lysa husnadinu. Tetta voru s.s. herbergi sem eru alveg innrettud, rumid er eins og efri koja nema bara tvofalt, tar undir er svo sturta. Tad eru tvo bord (eldhusbord og skrifbord), stolar, hillur, allt i eldhus, t.d. isskapur, eldavel, ofn og allir diskar, hnifapor, pottar og tess hattar. Klosettid er reyndar samaeiginlegt. Tetta er i hverfi sem heitir "ile verte" eda graena eyjan. Tetta er i 10 min gongufjarlaegd fra midbae, samt rolegt, og sporvagn stoppar rett hja og med honum 5-10 min i skolann. Er tetta ekki bara fullkomid!!! husum vid. Tetta eru s.s. tvo eins herbergi i husi sem er leigt ut fyrir nemendur. Ibudirnar eru reyndar a sitt hvorri haedinni.

Hun sagdist turfa ad hringja i manninn sem a tetta og vita hvernaer vid megum flytja inn. Vid hlustudum a samtalid og tau voru ad nefna dagsetningar eftir ca viku. Vid hvisludum a medan og sogdum ad vid fengjum ekkert annad og yrdum ad finna eitthvad odyrt hotel til ad vera a tangad til. Svo for hun eitthvad ad tala um augun a okkur vid hann og ad vid vaerum rosa hrifandi og fallegar (ekkert sma ego sprengja ad heimsaekja tessa konu) svo ad eftir tessar lysingar a okkur sagdi kallinn ad vid maettum koma inn kl 10 um kvoldid. Algjor draumur i dos og besta ammlisgjof ever (atti afmaeli daginn eftir). Vid bidum tvi spennt og eyddum deginum i ad slappa af tar sem vid vorum buin ad vera i endalausu stappi seinustu daga.

Jaeja, svo var kominn timi til ad flytja inn. Tad gekk vel ad finna husid og vid ad springa ur spenningi. En ef herbergin hefdi verid 1/3 af tvi sem vid imyndudum okkur hefdi tau verid fin, en shit. Tetta var nu mesta drullumall sem eg hef sed. Ekkert af hnifaporunum samstaett, isskapurinn nadi mer upp ad hnjam (se er ekki mjog hatt :) ) engar ljosakronur, bara berar perur standandi ut i loftid, vidbjodsleg gluggatjold og allt eftir tvi. Mer skildist to a hinum krokkunum tarna ad standardinn a tessu vaeri toluvert haerri en gengur og gerist a leigumarkadnum.

Eftir sma thrif og endurbaetur og skreytingar var tetta to oridid tokkalega fint og nuna er eg mjog satt. Tad er rosa god stemning tarna i husinu enda bara nemendur. Vid bordum oft oll saman sem er rosalega gaman. Um daginn fengum vid ogedsega godan mexikoskan mat og saenska sukkuladikoku i eftirrett. Vid aetlum svo einhvern timan ad elda handa teim islenskan mat, sem verdur reyndar dalitid erfitt tvi ad tad er ekki alveg saman hraefni tarna og er heima. Herna bua allra tjoda kvikindi, t.d. folk fra svithjod, thyskalandi, spani, moldaviu, ekvador, bretlandi, austurriki o.s.frv.

Eg er mjog anaegd med tessa borg, hun er ekki of stor og midbareinn er rosa heillandi. Tad eru mognud fjoll allt i kring sem laetur mann lida eins og heima a Akureryri og jens er ad verda buinn ad profa tau flest oll. Vid keyptum okkur linuskauta um daginn og skautum nu eins og vitleysinar. Jens leit mig reyndar kaupa svo mikid af allskonar hlifdarbunadi ad eg er alveg i vandraedum med ad hreyfa mig i tessu ollu. En nu er s.s. allt komid i god mal og skolinn byrjadur.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?