<$BlogRSDUrl$>

27 ágúst 2003

Stutt í annan endann

Sumarið bara að verða búið! Við förum suður með hádegisvélinni á laugardaginn og út á þriðjudagsmorgun. Á vissan hátt finnst mér rosalega sorglegt að vera að yfirgefa Ísland eina ferðina enn en á hinn bóginn er ég svaka spennt. Ég er líka kvíðin yfir því að vera að flytja til lands þar sem ég er svo gott sem heyrnarlaus því ég skil ekki málið. Ég verð því að bretta upp ermarnar þegar út er komið og ráðast í finnskunámið af fullum krafti.

Heimilisfang

Heimilisfangið okkar úti í Finnlandi er:

Kirstinharju 1A - 015
02760 Espoo
Finland - Suomi

Verið endilega dugleg að senda okkur pakka og bréf :)
Ef þið nennið því ekki megið þið senda mér e-mail á annaei@hi.is

This page is powered by Blogger. Isn't yours?