<$BlogRSDUrl$>

10 september 2004

Anna returns 

Vegna sífelldra kvartana vegna blogg-leysis (aðallega frá Jens sem er skrítið því hann veit hvort eð er allveg hvað gerist hjá mér) skrifa ég hér smá pistil.

Núna er ég stödd í MA, byrjuð að vinna s.s., og líkar bara ljómandi vel. Um daginn varð ég 24 ára sem er svo sem ekki í frásögur færandi enda ekkert sérstaklega merkilegur áfangi. Það sem mér þykir einna merkilegast hérna í skólanum er að ég er ekki yngst, ég hélt nefnilega að ég yrði lang yngst hérna. Það er einn strákur sem útskrifaðist með mér og svo ein stelpa sem útskrifaðist einu ári á eftir mér. Það er mjög mikið af ungum nýjum kennurum hérna og hefur meðal aldurinn lækkað mikið.

Hver hefði trúað þessu, ég orðin kennari!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?